6. maí 2024

Innköllun á Fischer RC4 skíðaskóm

6. maí 2024

Innköllun á Fischer RC4 skíðaskóm

Frístundabúnaður

Tómstundir

Innköllun

Vakin er athygli á innköllun frá Fischer Sports GmbH skíðaskóm, módel númer RC4 Junior 50, 60 og 65. Við gæðaeftirlit kom í ljós að skórinn getur snúist þannig að hællinn getur farið úr læsingunni sem eykur hættu á árekstri og meiðslum.

Vöruheiti

Fischer RC4 Junior módel 50, 60 og 65

Vörumerki

Fischer

Hver er hættan?

Getur skórinn snúist þannig að hællinn getur farið úr læsingunni sem eykur hættu á árekstri og meiðslum. Um er að ræða stærðir 21,5 og ofar. Minni númer 19,5 og 20,5 eru í lagi.

Hvað eiga viðskiptavinir að gera?

Neytendur eru beðnir um að hætta strax notkun á skíðaskónum.

Söluaðilar

Ekki er vitað hvaða verslun seldi Fischer skóna á Íslandi en þeir fást í vefverslunum og þeir gæti hafa borist til landsins með öðrum leiðum.

Deildu

Nýjar tilkynningar