10. apríl 2025

Innköllun á örbylgjuþolnum leirofni frá Søstrene Grene

10. apríl 2025

Innköllun á örbylgjuþolnum leirofni frá Søstrene Grene

Heimili

Smávara

Innköllun

HMS vekur athygli á innköllun á örbylgjuþolnum leirofni frá Søstrene Grene.

Ástæða innköllunar er sú að hætta er á raflosti við meðhöndlun leirofnsins í örbylgjuofni. Þegar leirofninn er í örbylgjuofni getur örbylgjuofninn orðið rafleiðandi og notandi því orðið fyrir raflosti. Að auki getur skapast reyk og brunahætta við notkun leirofnsins í örbylgjuofninum.

Eigendum leirofnsins er bent á að hætta notkun vörunnar þegar í stað. Hægt er skila vörunni í verslunum Søstrene Grene og fá hana endurgreidd að fullu.

Vöruheiti

Örbylgjuþolinn leirofn

Vörumerki

Søstrene Grene

Hver er hættan?

Notendur geta fengið raflost við notkun leirofnsins í örbylgjuofni, ásamt reyk og brunahættu.

Hvað eiga viðskiptavinir að gera?

Hætta notkun leirofnsins þegar í stað. Hægt er skila vörunni í verslunum Søstrene Grene og fá hana endurgreidd að fullu.

Söluaðilar

Søstrene Grene

Deildu

Nýjar tilkynningar