10. apríl 2025

Innköllun á Kia Sorento árgerð 2023-2024

10. apríl 2025

Innköllun á Kia Sorento árgerð 2023-2024

Faratæki

Bílar

Innköllun

HMS hefur borist tilkynning frá Öskju um innköllun á Kia Sorento MQ4 PE PHEV árgerð 2023-2024. Við framárekstur bifreiðar getur eldsneytisleiðsla farið í sundur og orsakað eldsneytisleka og aukna íkveikjuhættu.

Samkvæmt Öskju fá eigendur boð í viðgerð með SMS skilaboðum. Askja tekur fram að eigendur geta pantað tíma í viðgerð hjá fyrirtækinu á vefslóðinni www.askja.is/innkollun-okutaekja. Viðgerðin felst í að setja brunavörn á eldsneytislögn til að koma í veg fyrir bruna við árekstur.

Vöruheiti

Kia Sorento MQ4 PE PHEV

Vörumerki

Kia

Hver er hættan?

Við framárekstur bifreiðar getur eldsneytisleiðsla farið í sundur og því orsakað eldsneytisleka sem eykur íkveikihættu

Hvað eiga viðskiptavinir að gera?

Eigendur geta pantað tíma í viðgerð hjá fyrirtækinu á vefslóðinni www.askja.is/innkollun-okutaekja en samkvæmt Öskju eiga eigendur bifreiðarinnar að fá boð í viðgerð með SMS skilaboðum.

Söluaðilar

Askja

Vörunúmer

Bílar framleiddir frá 2023-2024

Deildu

Nýjar tilkynningar