
Faratæki
Bílar
Innköllun
HMS hefur borist tilkynning frá Heklu um innköllun á Audi Q4 e-tron árgerð 2020-2023. Hætta er á að handbremsa virki ekki þótt ýtt sé á handbremsurofann.
Beinir Hekla því til eigenda að hafa samband við þjónustuborð Heklu til að bóka tíma þar sem gallinn verður lagaður með hugbúnaðaruppfærslu.
Vöruheiti
Audi Q4 e-tron
Vörumerki
Audi
Hver er hættan?
Hætta á að handbremsan virki ekki
Hvað eiga viðskiptavinir að gera?
Hafa samband við Heklu til að bóka tíma fyrir lagfæringu
Söluaðilar
Hekla
Vörunúmer
Bílar framleiddir frá 2020-2023
Deildu