2. apríl 2025

Innköllun á Igloo kæliboxum 85 lítra

2. apríl 2025

Innköllun á Igloo kæliboxum 85 lítra

Annað

Innköllun

Igloo Products Corp. innkallar kælibox ( IGLOO- 85L). Kæliboxin voru seld í Costco hérlendis frá 2019-2025. Hættan við notkun kæliboxsins er sú að hægt er að klemma sig á handfanginu sem getur leitt til alvarlegs slyss. Fyrirtækið býður notendum upp á ný handföng til að fyrirbyggja slys. Hægt er að nálgast ný handföng í Costco. Sjá frekari upplýsingar frá Costco hér fyrir neðan, sjá nánar.

Vöruheiti

IGLOO 85 Lítra kælibox á hjólum

Vörumerki

IGLOO

Hver er hættan?

Alvarleg meiðsli á fingrum, jafnvel hægt að missa framan af fingri

Hvað eiga viðskiptavinir að gera?

Hafa samband við Costco til að fá ný handföng

Söluaðilar

Costco

Deildu

Nýjar tilkynningar