10. apríl 2025

Toyota innkallar Proace City 2022-2023

10. apríl 2025

Toyota innkallar Proace City 2022-2023

Faratæki

Bílar

Innköllun

HMS hefur borist tilkynning frá Toyota um innköllun á Toyota Proace City árgerð 2022-2023. Hugbúnaðargalli getur leitt til þess að lesið séu rangar upplýsingar um spennu og hitastig rafhlöðunnar. Varnarkerfi bílsins bregst við með að slíta afli til mótorsins sem verður til þess að bíllinn stoppar.

Eru eigendur beðnir um að hafa samband við Toyota til að panta tíma svo hægt sé að uppfæra hugbúnað.

Vöruheiti

Toyota Proace City árgerð 2022-2023

Vörumerki

Toyota

Hver er hættan?

Hugbúnaðargalli getur leitt til þess að lesið séu rangar upplýsingar um spennu og hitastig rafhlöðunnar. Varnarkerfi bílsins bregst við með að slíta afli til mótorsins sem verður til þess að bíllinn stoppar.

Hvað eiga viðskiptavinir að gera?

Hafa samband við Toyota

Söluaðilar

Toyota

Vörunúmer

Bílar framleiddir 2022-2023

Deildu

Nýjar tilkynningar