9. desember 2024

Trúðabúningur

9. desember 2024

Trúðabúningur

Leikföng

Tilkynning

Vakin er athygli á hættulegum trúðabúningi sem seldur var á vefnum m.a. á Wish. Búningurinn er með tvö áföst bönd nálægt hálsi, böndin geta fest við ýmsar athafnir barns og leitt til kyrkingar.

Grunur leikur á að búningurinn gæti verið í umferð á Íslandi.

Vöruheiti

Enfant garçons filles Clown Costume Halloween cirque à pois Clown

Hver er hættan?

Kyrkingarhætta

Lýsing á pakkningum

Plastpakkning

Hvað eiga viðskiptavinir að gera?

HMS beinir því til allra eigenda búningsins að hætta notkun hans þegar í stað.

Söluaðilar

Selt á vefnum m.a. á Wish

Er varan CE-merkt?

Nei

Deildu

Nýjar tilkynningar