Leikföng
Innköllun
Vakin er athygli á innköllun á spöng sem seld var í Flying Tiger Copenhagen.
Spöngin er með einhyrningshorni, slöri og ljósi. Lokið á rafhlöðuboxinu er ekki nægilega vel fest og því geta börn komist auðveldlega í rafhlöður, ef börn setja rafhlöður upp í munn sér þá getur það valdið köfnunarhættu.
Vöruheiti
Hairband With light for kids
Vörumerki
Flying Tiger Copenhagen
Hver er hættan?
Köfnunarhætta
Hvað eiga viðskiptavinir að gera?
HMS beinir því til allra eigenda þessa leikfangs að hætta notkun leikfangsins þegar í stað. Hægt er að skila vörunni í verslunum Flying Tiger Cophenhagen á Íslandi.
Söluaðilar
Flying Tiger Cophenhagen
Er varan CE-merkt?
Já
Vörunúmer
3056915
Strikamerki
0200030569151
Deildu