9. desember 2024

Leikmotta með bókstöfum og tölustöfum

9. desember 2024

Leikmotta með bókstöfum og tölustöfum

Leikföng

Tilkynning

Vakin er athygli á varasamri púsl leikmottu með bókstöfum og tölustöfum. Púslmottan inniheldur alls 36 púsl. Leikmottan inniheldur smá hluti sem geta valdið köfnunarhættu. Varan var til sölu á vefsíðunni Wish.

Grunur leikur á að leikmottan gæti verið í umferð á Íslandi.

Vöruheiti

36Pcs Enfants Alphabet Lettres Chiffres Puzzle Coloré Enfants Tapis

Hver er hættan?

Köfununarhætta

Lýsing á pakkningum

Plastumbúðir

Söluaðilar

Varan var seld m.a. á vefsíðunni Wish

Er varan CE-merkt?

Nei

Vörunúmer

YCNEZH000062

Strikamerki

604dd1bd50026195802ef587

Deildu

Nýjar tilkynningar