9. desember 2024

Jólavasaljós sem varpar jólamyndum

9. desember 2024

Jólavasaljós sem varpar jólamyndum

Leikföng

Tilkynning

Vakin er athygli á hættulegu jólavasaljósi sem varpar jólamyndum. Vasajósið var selt í tveimur litum rauðum og grænum. Leikfangið hefur í för með sér köfnunarhættu fyrir börn eða getur skaðað meltingarveg þeirra þar sem börn geta auðveldlega opnað rafhlöðuhólfið og komist í hnapparafhlöður. Einnig er hvíti LED ljósgeislinn of sterkur og bein áhorf á geislan getur valdið sjónskaða.

Vasaljósið hefur verið selt á vefnum þar með talið Shein, Alibaba, Amazon, Walmart og Temu. Grunur leikur á að leikfangið gæti verið í umferð á Íslandi.

Vöruheiti

Lampe de poche de projection, jouet pour enfant, dessin animé, jeux

Hver er hættan?

Köfnunarhætta, skaði í meltingarvegi og sjónskaði

Lýsing á pakkningum

Varan kemur í pappakassa með plastfilmu

Hvað eiga viðskiptavinir að gera?

HMS beinir því til allra eigenda þessa leikfangs að hætta notkun leikfangsins þegar í stað

Söluaðilar

Selt á vefnum þar með talið Shein, Alibaba, Amazon, Walmart og Temu.

Er varan CE-merkt?

Deildu

Nýjar tilkynningar