9. desember 2024

Iron Man búningur

9. desember 2024

Iron Man búningur

Leikföng

Tilkynning

Vakin er athygli á hættulegum Iron Man búningi sem seldur er á AliExpress. Búningurinn innheldur heilgalla, andlitsgrímu og hanska. Varan inniheldur bönd nálægt hálsi, böndin geta fest við ýmsar athafnir barns og leitt til kyrkingar.

Grunur leikur á að búningurinn gæti verið í umferð á Íslandi.

Vöruheiti

Costume Musculaire Iron Man pour Enfants, Smile Hero Cosplay, Combinaison, Masque, Gants

Hver er hættan?

Kyrkingarhætta

Hvað eiga viðskiptavinir að gera?

HMS beinir því til allra eigenda þessa leikfangs að hætta notkun búningsins þegar í stað

Söluaðilar

Varan var seld á vefnum t.d Aliexpress

Er varan CE-merkt?

Vörunúmer

QW0129 - cn1079473327oidae - # Color: style 1

Strikamerki

753599873201

Deildu

Nýjar tilkynningar