Hleðslutæki
Rafmagnstæki
Innköllun
Vakin er athygli á innköllun Yamaha á hleðslutækjum af gerðinni Yamaha PA-10 sem seldir hafa verið með hljóðblöndurum af gerðunum MG10, MG10X, MG10XU, MG10XUF og MG12XUK og/eða sem aukahlutur. Samkvæmt Yamaha geta sprungur myndast í hleðslutækinu og valdið hættu á raflosti, auk þess sem reykur getur stafað frá því.
Vöruheiti
Yamaha PA-10
Vörumerki
Yamaha
Tilkynnandi
Hver er hættan?
Samkvæmt Yamaha geta sprungur myndast í hleðslutækinu og valdið hættu á raflosti,auk þess sem reykur getur stafað frá því.
Hvað eiga viðskiptavinir að gera?
HMS beinir því til allra eigenda og notenda viðkomandi búnaðar að hætta noktun hans þegar í stað og hafa samband við framleiðanda eða söluaðila.
Söluaðilar
Origo og Hljóðfærahúsið en mögulega gætu þessi hleðslutæki hafa borist hingað til lands eftir öðrum leiðum.
Er varan CE-merkt?
Já
Lotunúmer
Yamaha PA-10 sem seldir hafa verið með hljóðblöndurum af gerðunum MG10, MG10X, MG10XU, MG10XUF og MG12XUK og/eða sem aukahlutur.
Vörunúmer
PA-10
Deildu