Hleðslutæki
Rafmagnstæki
Innköllun
Vakin er athygli á innköllun IKEA á hleðslubönkum af gerðinni VARMFRONT. Innköllunin nær til hleðslubanka af tilteknum gerðum, með tegundarnúmerum og dagsetningum sem sjá má fyrir neðan. Innkölluninn er vegna framleiðslugalla í ákveðnum hleðslubönkum sem geta valdið eldhættu.
Vöruheiti
Hleðslubanki
Vörumerki
VARMFRONT
Tilkynnandi
Hver er hættan?
Innkölluninn er vegna framleiðslugalla í ákveðnum hleðslubönkum sem geta valdið eldhættu. Sjá nánar í innköllun IKEA.
Hvað eiga viðskiptavinir að gera?
HMS beinir því til allra eigenda og notenda viðkomandi búnaðar að hætta notkun hans þegar í stað og hafa samband við IKEA fyrir nýja vöru eða endurgreiðslu.
Söluaðilar
IKEA
Er varan CE-merkt?
Já
Vörunúmer
VARMFRONT hleðslubanka 10 400 mAh (tegundanúmer E2023) með dagsetninguna (ÁÁVV) 2313, 2316, 2318 eða 2319
VARMFRONT hleðslubanka 10 400 mAh (tegundanúmer E2023) með dagsetninguna (ÁÁVV) 2313, 2316, 2318 eða 2319
Deildu